Föstudagur 9. apríl 1999 kl. 20:35
SAMSKIPTI MANNS OG NÁTTÚRU
Dagur umhverfisins verður haldinn 25. apríl nk. og er dagurinn hugsaður sem hvatning til skólafólks og almennings að kynna sér betur samskipti manns og náttúru. Einnig er hann hugsaður sem tækifæri fyrir stjórnvöld, félagasamtök og fjölmiðla til að efla opinbera umræðu um umhverfismál.