Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Samkeppni um nýjan skólasöng
Föstudagur 11. september 2009 kl. 09:45

Samkeppni um nýjan skólasöng


Heiðarskóli stendur fyrir samkeppni um nýjan skólasöng sem verður frumfluttur við 10 ára vígsluafmæli skólans þann 7. október næstkomandi.

Óskað er eftir texta við lag sem nemendur geta auðveldlega sungið. Hægt er að skila texta við þekkt lag eða  skila bæði texta og frumsömdu lagi, segir á vef skólans.

Skilafrestur er til 28. september nk.

Sjá nánar á vefsíðu Heiðarskóla:
http://heidarskoli.is/

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024