Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Samkaup gaf eldri borgurum göngustafi
Miðvikudagur 15. október 2008 kl. 13:37

Samkaup gaf eldri borgurum göngustafi



Samkaup hf afhenti í morgun fulltrúum Nesvalla og eldri borgara 25 pör af göngustöfum að gjöf.  Í framhaldinu ætlar sjúkraþjálfunarstöðin Átak að bjóða upp á námskeið í stafagöngu og ráðgert er að hafa reglulegar 35 mínútna æfingar á miðvikudögum kl. 11. 
Gjöfina afhenti Sturla Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Samkaupa, Ingu Lóu Guðmundsdóttur, rekstrarstjóra Þjónustumiðstöðvar Nesvalla.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VFmynd/elg.