Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sálin í Stapa í kvöld
Þriðjudagur 26. desember 2006 kl. 14:15

Sálin í Stapa í kvöld

Sálin leikur í Stapanum á annan í jólum, 26. des. Sálin sendi nýlega frá sér plötuna Lifandi í Laugardalshöll, sem geymir einmitt mynd- og hljóðupptökur frá tónleikum Sálarinnar og Gospelkórs Reykjavíkur, sem fram fóru í haust. Platan hefur selst í yfir 8.000 eintökum.

Það má einnig geta þess, að Sálin og Goseplkór Reykjavíkur halda síðbúna útgáfutónleika í Laugardalshöllinni 30. desember. Miðasala er í fullum gangi á miða.is

Sveitin tekur sér kærkomið nokkurra vikna frí um áramótin, eftir annasama mánuði.

Mynd frá dansleik Sálarinnar í Stapa.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024