Sálin í Stapa á Páskasunnudag
Sálin hans Jóns míns mun leika fyrir dansi í Stapanum á Páskadag, Sálarböllin hafa verið vel sótt í gegnum tíðina í Stapa svo um er að gera að tryggja sér miða í tæka tíð. Forsala verður að aðgöngumiðum laugardaginn 26. mars í Stapa á milli kl. 14:00 og 17:00. Aldurstakmarkið er 18 ár og skilríki algjör skilyrði. Húsið mun opna á miðnætti.