Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Sálarkvöl: Stuttmynd um einelti
Miðvikudagur 19. nóvember 2014 kl. 09:15

Sálarkvöl: Stuttmynd um einelti

Stuttmyndin Sálarkvöl hafnaði í þriðja sæti stuttmyndakeppni starfbrauta Fjölbrautaskóla Suðurnesjaá dögunum og var jafnframt valin besta myndin af áhorfendum. Myndin sendir skýr og sterk skilaboð um áhrif eineltis í skólum. Rapparinn Orri R á frábært lag í myndinni sem fjallar einmitt um einelti. Myndina má sjá hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024