Saknar smá enska boltans
„Eftir að samkomubannið kom á, þá hef ég eytt meiri tíma fyrir framan sjónvarpið og finnst dagskráin ágæt. Þó ég sakni smá enska boltans. Það er samt einn þáttur sem ég finnst hafa slegið í gegn, það er Heima með Helga,“ segir Guðmundur Bjarni Guðbergsson.