Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Saknar skólasunds og er hræddur við sprautur
Sunnudagur 4. júní 2023 kl. 06:35

Saknar skólasunds og er hræddur við sprautur

FS-ingur vikunnar:
Nafn: Magnús Máni
Aldur: 18 ára
Námsbraut: Fjölgreinabraut
Áhugamál: Kvenmenn

Magnús Máni er átján ára og er á fjölgreinabraut í FS. Magnús ætlar sér að verða ríkur í framtíðinni og hans stærsti draumur er að eiga nóg af peningum. Magnús er FS-ingur vikunnar.

Hvað ert þú gamall? 18 ára.

Hvers saknar þú mest við grunnskóla? Skólasund auto.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hvers vegna ákvaðst þú að fara í FS? Komst ekki í neinn annan skóla.

Hver er helsti kosturinn við FS? Guðrún á bókasafninu.

Hvað finnst þér um félagslífið í skólanum? Mid.

Hvaða FS-ingur er líklegur til að verða frægur og hvers vegna? Logi Þór og það væri fyrir valdabrjálæði.

Hver er fyndnastur í skólanum? Ætli það sé ekki bara Helgi Leó.

Hvað hræðist þú mest? Sprautur.

Hvað er heitt og hvað er kalt þessa stundina? Heitt er Conscious Street Clothing og kalt er að Halli fékk ekki að vera formaður.

Hvert er uppáhaldslagið þitt? Allt með Weathergod.

Hver er þinn helsti kostur? Skemmtilegur.

Hvaða forrit eru mest notuð í símanum þínum? Snapchat og TikTok.

Hver er stefnan fyrir framtíðina? Verða ríkur.

Hver er þinn stærsti draumur? Eiga nóg af peningum.

Ef þú ættir að lýsa sjálfum þér í einu orði hvaða orð væri það og af hverju? Yndisleguræðislegurfrábærgeggjaðurskemmtilegursæturfyndinnmagnaður.