Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Safnar fyrir háskólanámi með hringferð
Föstudagur 11. maí 2012 kl. 09:22

Safnar fyrir háskólanámi með hringferð

Þessa dagana er harmonikuleikarinn Jón Þorsteinn Reynisson í hringferð um landið, og mun halda tónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju 11. maí kl. 20.
Þessi tónleikaferð er farin að því tilefni að í haust mun Jón taka næsta skref í tónlistarnáminu og halda til Danmerkur þar sem að hann hefur framhaldsnám á harmoniku við Konunglega Tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Jón hefur komið upp vefsíðu sem heldur utan um allar helstu upplýsingarnar um tónleikaferðina.
Slóðin á síðuna er www.jonthorsteinn.com.