Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 5. júní 2002 kl. 09:25

Safnaðarheimilið í Sandgerði fær sjö steinda glugga

Jóhanna Sigurjónsdóttir mun gefa safnaðarheimili Hvalsneskirkju sjö steinda glerglugga við guðsþjónustu á sunnudaginn í Sandgerði. Gluggarnir hafa þegar verið settir upp í kór safnaðarheimilisins.Gluggarnir voru hannaðir af listakonunni Höllu Haraldsdóttir. Að athöfn lokinni býður sóknarnefnd Hvalsneskirkju kirkjugestum að þiggja kaffiveitingar í safnaðarheimilinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024