Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sænskur gestagangur hjá kór Keflavíkurkirkju
Mánudagur 11. maí 2015 kl. 14:31

Sænskur gestagangur hjá kór Keflavíkurkirkju

– vortónleikar í Keflavíkurkirkju á miðvikudagskvöld kl. 20

Kór Keflavíkurkirkju heldur árlega vortónleika sína í kirkjunni miðvikudaginn 13. maí kl. 20:00

Flutt verða létt og skemmtileg sönglög í tilefni sumarkomu. Gestir tónleikanna eru félagar í kórnum Pangea frá Svíþjóð og munu kórarnir bæði flytja eigið efni og syngja saman.

Stjórnandi er Arnór B. Vilbergsson.

Það er enginn aðgangseyrir á tónleikana og allir velkomnir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024