Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 13. ágúst 2001 kl. 10:44

Sæmundur með sýningu í Hringlist

Sæmundur Gunnarsson opnaði sýningu sl. laugardag í Gallerí Hringlist. Sýningin er opin virka daga frá kl. 13-18 og laugardaga frá kl. 10 -14 fram til 25. ágúst.

Myndir frá sýningunni hér að neðan.
Sýningin er fjórða einkasýning Sæmundar en hann hefur sótt fjölda námskeiða í myndlist, m.a. hjá Myndlistaskóla Reykjavíkur og Myndlista- og handíðaskólanum. Myndirnar sem nú hanga uppi í Hringlist eru panorama landslagsmyndir unnar með akrýl.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024