Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 6. janúar 2000 kl. 13:49

SÆLUREITUR ÁRSINS:

„Er þetta Havel - ég veit það vel!“ Havel Tékklandsforseti veit að á Suðurnesjum er hægt að slappa af og því kom hann hingað í heimsókn á sumardaginn fyrsta og slappaði af í Bláa lóninu án fjölmiðla. Víkurfréttir fengu þó einkaleyfi að birta myndir af afslöppun Havels sem hefur átt við veikindi að stríða. Gúmmítékki??? LEIGA ÁRSINS: Reglusemi og skilvísar greiðslur Háseyla 11 í Njarðvík var miðdepill húsaleigumarkaðsins á Suðurnesjum á árinu. Guðmundur Georg Jónsson leigði parinu Róbert Guðmundssyni og Svölu Breiðfjörð Arnardóttur íbúðina. Fljótlega, eiginlega strax, hófst ótrúleg atburðarás sem rakin var í viðtölum í Víkurfréttum og síðan með ótrúlegum ljósmyndum í Tímariti Víkurfrétta, TVF. Þær virka smáauglýsingarnar...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024