Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sá tilvitnun eftir sjálfan sig á vegg Rokksafnsins
Blaðamaðurinn David Fricke og útvarpsmaðurinn Jan Sneum í Rokksafni Íslands.
Fimmtudagur 13. nóvember 2014 kl. 09:37

Sá tilvitnun eftir sjálfan sig á vegg Rokksafnsins

Erlendir fjölmiðlamenn kíktu við eftir Iceland Airwaves.

Jan Sneum hjá Danmarks Radio og blaðamaðurinn David Fricke hjá Rolling Stone kíktu við á Rokksafn Íslands eftir Airwaves hátíðina. Á myndinni standa félagarnir við ummæli eftir David Fricke um hátíðina og voru að vonum kátir með það.

Sagt var frá þessu á Facebook síðu Rokksafnsins og tekið fram að hægt sé að sjá þetta með eigin augum á opnunartíma safnsins alla daga frá kl. 11 - 18.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024