Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Föstudagur 25. janúar 2002 kl. 10:49

Rýmum í Dagdvöl aldraðra fjölgar á afmælisári

Dagdvöl aldraðra, Suðurgötu 12-14, verður 10 ára á þessu ári en hún hefur verið rekin frá 23. september 1992.Í upphafi voru rými 10 talsins. Þeim hefur fjölgað jafnt og þétt í gegnum árin og hefur heilgbrigðis- og tryggingarmálaráðuneyti nú samþykkt fjölgun á dagvistarrýmum úr 16 í 19 frá og með 1. febrúar 2002.

Að sögn Kolbrúnar Jónsdóttur, öldrunarfulltrúa Reykjanesbæjar, er þetta ánægjulegt á afmælisárinu en u.þ.b. 30 einstaklingar nýta sér þjónustu Dagdvalar aldraðra í hverjum mánuði. Er því fjöldi rýma orðinn ásættanlegur miðað við núverandi húsnæði.

Frétt af vef Reykjanesbæjar.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25