Rúnar og María gefin saman
Skötuhjúin Rúnar Júlíusson og María Baldursdóttir gengu í það heilaga í Keflavíkurkirkju í gær. Eftir 43ja ára samband ákváðu þau að láta pússa sig saman á 60 ára afmæli Maríu og voru einungist nánustu vinir og skildmenni viðstödd athöfnina.
Víkurfréttir tóku hjónin tali á þessum hamingjudegi og má sjá það á vefTV vf.is.