Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Rúmlega 60 manns hafa gefið blóð í dag
Miðvikudagur 23. ágúst 2006 kl. 16:03

Rúmlega 60 manns hafa gefið blóð í dag

Blóðbíllinn frá Blóðbanka Íslands hefur verið staðsettur framan við KFC í Reykjanesbæ í dag og tekið á móti blóði frá blóðgjöfum. Bíllinn verður við KFC til 17 í dag en rúmlega 60 manns hafa komið og gefið blóð.

Starfsmenn Blóðbílsins sögðust ánægðir með viðbrögðin sem þeir fengu í Reykjanesbæ en sögðu líka að jafnan fengju þau góð viðbrögð og það væri ánægjulegt.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024