Rólegt yfir skemmtanalífinu
Nokkuð rólegt var yfir skemmtanalífinu á Suðurnesjum um helgina að sögn lögreglu, sem hefur eftirlit með því sem fram fer á öldurhúsum svæðisins. Margir virðast vera út úr bænum og aðeins þeir hörðustu á heimavelli.Ljósmyndari Víkurfrétta tók púlsinn á mannlífinu um helgina og tók þá meðfylgjandi mynd.