Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Rokksafnið fær umfjöllun í tímaritinu Rolling Stone
David Fricke sá ummæli eftir sjálfan sig þegar hann heimsótti safnið á dögunum.
Miðvikudagur 19. nóvember 2014 kl. 14:19

Rokksafnið fær umfjöllun í tímaritinu Rolling Stone

David Fricke ,blaðamaður hins virta tónlistartímarits Rolling Stone, fjallaði um Rokksafnið í Hljómahöll í grein þar sem hann gerir upp tónlistarhátíðina Iceland Airwaves. Þar segir hann frá því að safnið sé aðeins steinsnar frá sögufrægum tónlistarstað þar sem hinir íslensku Bítlar hafi fyrst stigið á stokk, en þar á hann við hljómsveitina Hljóma og Stapa. Hann segir að finna megi ýmsa glæsilega muni og merkilega sögu á safninu sem sé aðeins í fimm mínútna fjarlægð frá Flugstöðinni. Þessi glæsilega umfjöllun er sannarlega skrautfjöður í hatt Rokksafnsins

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024