Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Rokkhátíð í 88-húsinu í kvöld
Miðvikudagur 8. júní 2005 kl. 01:19

Rokkhátíð í 88-húsinu í kvöld

PROKK tónleikar með stóru Péi verða haldnir í 88 Húsinu í kvöld, miðvikudag kl 20. Um er að ræða síðustu uppákomu 88 hússins fyrir sumarfrí.

Ungir tónlistarmenn hafa fengið efstu hæð 88 Hússins lánaða miðvikudagskvöldið 8. júní. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.00. Ókeypis er inn á þessa vímulausu skemmtun. 10. bekkur og eldri velkomin.

Hljómsveitirnar sem koma fram heita Killer Bunny, Ritz og Anti Feministar!!

Mætið á síðasta viðburð 88 Hússins fyrir sumarfrí.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025