Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Rokkað í Frumleikhúsinu í kvöld
Föstudagur 2. september 2005 kl. 17:49

Rokkað í Frumleikhúsinu í kvöld

Í kvöld verður rokkað í Frumleikhúsinu við Vesturbraut þegar Rokktónleikar unga fólksins verða haldnir.

Nokkrar af bestu rokksveitum landsins koma þar saman, t.d. Brain Police og Dikta ásamt því að heimasveitir láta til sín taka.

Tónleikarnir hefjast kl. 20
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024