Rokk og rólegheit hjá Aftan Festival
Listahópurinn Aftan Festival mun standa fyrir uppákomum á Sandgerðisdögum um helgina. Fimmtudaginn 26. ágúst kl. 22:00 verður fjórða Aftan festivalið haldið á Mamma Mía. Þar koma fram HALLI VALLI & GUGGA, ÓLI ÞÓR og FRÍÐA & DÝRIÐ.
Á föstudaginn 27. ágúst kl. 22:30 verður Aftan ROKK-FESTIVAL, tónleikar fyrir alla aldurshópa. Þar koma fram hljómsveitirnar:
LENA, TOMMYGUN PREACHERS, ÆLA, POINTLESS, THE TELEPATHATICS og SEX DIVISION.
Allar þessar hljómsveitir eiga meðlimi frá Suðurnesjum.
Sandgerðisdagar verða haldnir helgina 26. - 28. ágúst.
Nóg í boði fyrir alla. Góða skemmtun!!
Á föstudaginn 27. ágúst kl. 22:30 verður Aftan ROKK-FESTIVAL, tónleikar fyrir alla aldurshópa. Þar koma fram hljómsveitirnar:
LENA, TOMMYGUN PREACHERS, ÆLA, POINTLESS, THE TELEPATHATICS og SEX DIVISION.
Allar þessar hljómsveitir eiga meðlimi frá Suðurnesjum.
Sandgerðisdagar verða haldnir helgina 26. - 28. ágúst.
Nóg í boði fyrir alla. Góða skemmtun!!