Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Rockville Festival hafið
Föstudagur 14. september 2007 kl. 17:09

Rockville Festival hafið

Dagskráin á Rokkhátíðinni Rockville Festival á Paddy's hófst í gær með stórtónleikum og heldur áfram alla helgina.

Í kvöld hefst fjörið kl. 21.15 en hljómsveitirnar sem koma fram eru:
21:15 – 21:45 KARMAN LINE
22:00 – 22:30 CLIFF CLAVIN
22:45 – 23:15 LOKBRÁ
23:30 – 00:00 HOFFMAN
00:15 – 00:45 DR. SPOCK
01:00 – 01:30 TOMMYGUN

Enginn ætti að verða svikinn af sveittu rokki og róli á Paddy´s í kvöld. Miðaverð er 2900 kr. og dugar miðinn alla helgina.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024