RNB: Fjölbreytt þjóðhátíðardagskrá
Hátíðarhöld á 17. júní í Reykjanesbæ verða með hefðbundnum hætti í ár en framkvæmd þeirra er í umsjón menningarráðs Reykjanesbæjar, Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags og Ungmennafélags Njarðvíkur.
Ókeypis aðgangur verður fyrir börn í leiktæki og furðuverur frá Leikfélagi Keflavíkur verða á ferðinni á meðan á dagskrá stendur.
Stúdentar eru hvattir til að bera viðeigandi höfuðföt og aðrir bæjarbúar sem eiga íslenska þjóðbúninginn að klæðast honum í tilefni dagsins.
DAGSKRÁ
kl. 10:00 Njarðvíkurvöllur: Knattspyrna 7. flokkur drengja. Njarðvík - Keflavík.
Guðsþjónusta og skrúðganga:
kl. 12:30 Hátíðarguðsjónusta í Ytri - Njarðvíkurkirkju, sr. Baldur Rafn Sigurðsson.
kl. 13:30 Skrúðganga frá Skátaheimilinu við Hringbraut. Boðið verður upp á strætóferðir frá kirkjunni að skátaheimilinu fyrir þá sem vilja taka þátt í göngunni.
SÝNINGAR OG SÖFN
13 - 17:00 Duushús, menningar- og listamiðstöð Reykjanesbæjar
Bátasafn: Bátafloti Gríms Karlssonar
Kynning á Vélstjórafélagi Suðurnesja.
Listasafn: Sumarsýning safnsins. Húsafellsmyndir Ásgríms Jónssonar.
Poppminjasafn: Sýningin Vagg og velta, rokkárin á Íslandi.
Bíósalur: fyrstu rokkmyndirnar sýndar kl. 13:00 og 15:00
Gamla búð: sýning á verkum Steinunnar Einarsdóttur.
13 - 17:00 Stekkjarkot og víkingaskipið Íslendingur.
14 - 17:30 Suðsuðvestur, sýningarrýmið að Hafnargötu 22. Stóð. Síðasta sýningarhelgi á málverkum Þuríðar Sigurðardóttur.
15 - 18:00 Samkomuhúsið í Höfnum: Dýonýsía hópurinn frá Listaháskóla Íslands ásamt ungu listafólki í Reykjanesbæ sýna listsköpun sameiginlegrar listasmiðju.
Kaffisala
15:00 Kaffisala í Myllubakkaskóla. Körfuknattleiksdeild Keflavíkur.
15:00 Kaffisala í Hvammi. Kvenfélag Keflavíkur.
SKRÚÐGARÐUR
Dagskrá frá kl. 14:00 - 16:30
Þjóðfáninn dreginn að húni: Gunnlaugur Karlsson.
Þjóðsöngurinn: Karlakór Keflavíkur
Setning: Böðvar Jónsson
Ávarp fjallkonu: Edda Rós Skúladóttir
Ræða dagsins: Ólafur Arnbjörnsson
Skemmtidagskrá í umsjón íþróttafélaganna Keflavíkur og Njarðvíkur
Karíus og Baktus
Karlakór Keflavíkur
Trúðarnir Búri og Bína sprella og syngja ýmis lög
Ingó töframaður, sjónhverfingar fyrir alla fjölskylduna
Búkolla, Leikfélag Keflavíkur
Er kærasti málið? Nemendur Myllubakkaskóla
Hara flokkurinn. Hressu systurnar úr X-factor
Kvöldskemmtun
Dagskrá frá kl. 20:30 til kl. 24:00
Jazzhljómsveit TR
2 Leikmenn, rappararnir Ástþór Óðinn og Siggi Ingólfs
Þórhallur Þórhallsson, skemmtikraftur
Matti í Pöpum og Sigurjón Brink
Hljómsveitin Safnaðarfundur eftir messu
Ókeypis aðgangur verður fyrir börn í leiktæki og furðuverur frá Leikfélagi Keflavíkur verða á ferðinni á meðan á dagskrá stendur.
Stúdentar eru hvattir til að bera viðeigandi höfuðföt og aðrir bæjarbúar sem eiga íslenska þjóðbúninginn að klæðast honum í tilefni dagsins.
DAGSKRÁ
kl. 10:00 Njarðvíkurvöllur: Knattspyrna 7. flokkur drengja. Njarðvík - Keflavík.
Guðsþjónusta og skrúðganga:
kl. 12:30 Hátíðarguðsjónusta í Ytri - Njarðvíkurkirkju, sr. Baldur Rafn Sigurðsson.
kl. 13:30 Skrúðganga frá Skátaheimilinu við Hringbraut. Boðið verður upp á strætóferðir frá kirkjunni að skátaheimilinu fyrir þá sem vilja taka þátt í göngunni.
SÝNINGAR OG SÖFN
13 - 17:00 Duushús, menningar- og listamiðstöð Reykjanesbæjar
Bátasafn: Bátafloti Gríms Karlssonar
Kynning á Vélstjórafélagi Suðurnesja.
Listasafn: Sumarsýning safnsins. Húsafellsmyndir Ásgríms Jónssonar.
Poppminjasafn: Sýningin Vagg og velta, rokkárin á Íslandi.
Bíósalur: fyrstu rokkmyndirnar sýndar kl. 13:00 og 15:00
Gamla búð: sýning á verkum Steinunnar Einarsdóttur.
13 - 17:00 Stekkjarkot og víkingaskipið Íslendingur.
14 - 17:30 Suðsuðvestur, sýningarrýmið að Hafnargötu 22. Stóð. Síðasta sýningarhelgi á málverkum Þuríðar Sigurðardóttur.
15 - 18:00 Samkomuhúsið í Höfnum: Dýonýsía hópurinn frá Listaháskóla Íslands ásamt ungu listafólki í Reykjanesbæ sýna listsköpun sameiginlegrar listasmiðju.
Kaffisala
15:00 Kaffisala í Myllubakkaskóla. Körfuknattleiksdeild Keflavíkur.
15:00 Kaffisala í Hvammi. Kvenfélag Keflavíkur.
SKRÚÐGARÐUR
Dagskrá frá kl. 14:00 - 16:30
Þjóðfáninn dreginn að húni: Gunnlaugur Karlsson.
Þjóðsöngurinn: Karlakór Keflavíkur
Setning: Böðvar Jónsson
Ávarp fjallkonu: Edda Rós Skúladóttir
Ræða dagsins: Ólafur Arnbjörnsson
Skemmtidagskrá í umsjón íþróttafélaganna Keflavíkur og Njarðvíkur
Karíus og Baktus
Karlakór Keflavíkur
Trúðarnir Búri og Bína sprella og syngja ýmis lög
Ingó töframaður, sjónhverfingar fyrir alla fjölskylduna
Búkolla, Leikfélag Keflavíkur
Er kærasti málið? Nemendur Myllubakkaskóla
Hara flokkurinn. Hressu systurnar úr X-factor
Kvöldskemmtun
Dagskrá frá kl. 20:30 til kl. 24:00
Jazzhljómsveit TR
2 Leikmenn, rappararnir Ástþór Óðinn og Siggi Ingólfs
Þórhallur Þórhallsson, skemmtikraftur
Matti í Pöpum og Sigurjón Brink
Hljómsveitin Safnaðarfundur eftir messu