Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Rjómavöfflur á aðventu í Sandgerði
Föstudagur 28. nóvember 2008 kl. 11:24

Rjómavöfflur á aðventu í Sandgerði



Í tilefni fyrsta sunnudags í aðventu, ætlar Gallerý Listatorg í Sandgerði að bjóða gestum og gangandi uppá kaffi og rjómavöfflur, sunnudaginn 30 nóvember nk.

Félagar úr Félagi harmonikkuunnenda á Suðurnesjum ætla að sjá um tónlistina.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024