Risaselfí Páls Óskars í Sandgerði
Sandgerðisdagar eru hafnir og er dagskráin fjölbreytt að venju. Fjörið hófst í gær með pottapartýi hjá kvenfólkinu og sagnakvöldi. Páll Óskar tók svo lagið við formlega setningu Sandgerðidaga í grunnskólanum í dag og toppaði það með risaselfí eins og sjá má á mynd.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í Sandgerðisfjöri í gær og í dag