Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Rigningin stoppaði ekki menningarþyrsta
Föstudagur 2. september 2011 kl. 11:56

Rigningin stoppaði ekki menningarþyrsta

Það var iðandi mannlífið í miðbæ Reykjanesbæjar í þrátt fyrir að veðurguðirnir hafi ekki verið samvinnuþýðir þetta kvöldið. Fjölmargar sýningar voru í boði í tengslum við Ljósanótt og menningarþyrstir gestir létu ekki rigninguna aftra sér og hópuðust niður í bæ til að njóta þess sem í boði var.



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sigga Dís við eitt af verkum sínum



Halla Haraldsdóttir ásamt tengdadóttur sinni sem semur stutta texta við verk Höllu