Reynum að átta okkur á nýrri heimsmynd
Guðný María Jóhannsdóttir segir að við eigum að huga vel að andlegu hliðinni og vera góð við hvort annað. „Pössum að setja ekki of mikla orku í að hugsa um það sem við getum ekki haft áhrif á og notum frekar tímann til að gera eitthvað jákvætt og uppbyggilegt fyrir okkur og fjölskylduna“.