Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Reynum að átta okkur á nýrri heimsmynd
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
laugardaginn 28. mars 2020 kl. 11:14

Reynum að átta okkur á nýrri heimsmynd

Guðný María Jóhannsdóttir segir að við eigum að huga vel að andlegu hliðinni og vera góð við hvort annað. „Pössum að setja ekki of mikla orku í að hugsa um það sem við getum ekki haft áhrif á og notum frekar tímann til að gera eitthvað jákvætt og uppbyggilegt fyrir okkur og fjölskylduna“.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér má lesa viðtalið við Guðnýju Maríu í rafrænni útgáfu Víkurfrétta.