Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Reynt að bjarga litlum músarunga
Þriðjudagur 9. september 2003 kl. 10:58

Reynt að bjarga litlum músarunga

Nokkrir krakkar úr Garðinum fundu lítinn músarunga á dögunum, en unginn var vart með lífsmarki. Krakkarnir hlúðu vel að unganum en svo virtist sem hann ætti sér ekki viðreisnar von. Krakkarnir sem eru allir í 5. bekk í Gerðaskóla sögðust ætla að jarða ungann með viðhöfn. Fleiri myndir verða birtar í Víkurfréttum á fimmtudaginn.

VF-ljósmynd/JKK.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024