Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Reykjanesgönguferðir á jarðskjálftaslóðir
Miðvikudagur 29. júní 2011 kl. 12:33

Reykjanesgönguferðir á jarðskjálftaslóðir

Í dag miðvikudag kl 17:00 verður gengið á jarðskjálftaslóðir með Guðmundi Ómari jarðfræðingi. Genginn verður Ketilsstígur frá Hofmannaflöt uppá Hatt og Hettu og komið niður nálægt Grænavatni.

Mæting er kl 17:00, þeir sem ekki komast á upphafsstað sem er við SBK í Grófinni 2-4 í Reykjanesbæ geta hitt hópinn við Grindavíkurafleggjara en þá er nauðsynlegt er að hringja í leiðsögumann í síma 893 8900 og tilkynna fjölda, kostnaður er kr 1000 í rútufargjald.


Rannveig L. Garðarsdóttir leiðsögumaður

Mynd: Ketilsstígur


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024