Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Reykjanesbær lagði Ísafjörð
Laugardagur 8. desember 2018 kl. 15:37

Reykjanesbær lagði Ísafjörð

Útsvarslið Reykjanesbæjar lagði Ísafjörð í viðureign liðanna í gærkvöldi. Úrslitin réðust ekki fyrr en í síðustu spurningunni sem okkar fólk náði og tryggði sér sigur.

Í liði Reykjanesbæjar eru þau Kristján Jóhannsson, Valgerður Björk Pálsdóttir og Grétar Sigurðsson og eru þau komin í undanúrslit keppninnar en þangað hefur Reykjanesbær komist oftar en öll önnur lið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024