Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Rennandi blautur skólaþáttur
Föstudagur 26. október 2012 kl. 09:53

Rennandi blautur skólaþáttur

Skólaþáttur Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Hnísan, var frumsýndur í Sambíóinu í Keflavík í gærkvöldi fyrir fullu húsi. Þátturinn nýtur mikilla vinsælda í skólanum en mikið er lagt í gerð þáttarins.

Nú í vikunni var tekið upp tónlistarmyndband við slökkvistöðin í Keflavík sem var hluti af þættinum. Víkurfréttir fylgdust með tökum í vikunni og tóku meðfylgjandi myndband.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024