Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

  • Reisa verkmenntaskóla í Úganda
    Sigríður Baldursdóttir ásamt fulltrúum Alnæmisbarna og Utanríkisráðuneytisons.
  • Reisa verkmenntaskóla í Úganda
Mánudagur 24. febrúar 2014 kl. 09:34

Reisa verkmenntaskóla í Úganda

- samningur Alnæmisbarna og Utanríkisráðuneytisins.

Stjórn Alnæmisbarna kom á skrifstofu Utanríkisráðuneytisins fyrir skömmu til að undirrita samning sem gerir samtökunum kleift að reisa verkmenntaskóla fyrir bágstaddar stúlkur. Skólinn verður rekinn af Candle Light Foundation í Kampala í Úganda. Formaður stjórnar Alnæmisbarna er Suðurnesjamærin Sigríður Baldursdóttir. Hún er hægra megin fremst á myndinni.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024