Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Regnbogi í hring yfir Keflavíkurbryggju
Mánudagur 1. ágúst 2011 kl. 16:45

Regnbogi í hring yfir Keflavíkurbryggju

Einar Guðberg Gunnarsson tók þessar skemmtilegu myndir af svölunum heima hjá sér um helgina en þarna getur að líta ansi merkilegt fyrirbæri þar sem regnboginn myndar heilan hring.

Bryggjan er líka þéttsetin þessa dagana enda mikill makríll við strendur Suðurnesja um þessar mundir og hrefnan var að sniglast í kringum bryggjuna í leit að æti eins og sjá má á þessum skemmtilegu myndum.










Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024