Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Rausnarlegir nemendur Njarðvíkurskóla
Föstudagur 23. desember 2011 kl. 12:04

Rausnarlegir nemendur Njarðvíkurskóla

Krakkarnir í 9. BK í Njarðvíkurskóla komu færandi hendi niður í fjölskylduhjálp Suðurnesja nú fyrir skömmu. Bekkurinn ákvað að gefa frekar pening sem ætlaður var til litlu-jóla til Fjölskylduhjálpar. Þau færðu Önnu Jónsdóttur forstöðumanni Fjöskylduhjálpar því rúmar 14 þúsund krónur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024