Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Rás 2 Rokkar á Ránni
Miðvikudagur 15. mars 2006 kl. 17:33

Rás 2 Rokkar á Ránni

Í kvöld verða tónleikar Ampop, Diktu og Hermigervils á Ránni í Reykjanesbæ. Tónleikarnir eru hluti af hringferð hljómsveitanna í samstarfi við Rás 2, Svarta kortið og Coca Cola.

Gestahljómsveit kvöldsins heitir Koja og er frá Keflavík en forsprakki hennar er Björgvin Baldursson, sonarsonur rokkarans síunga Rúnars Júlíssonar.

Ráin opnar klukkan 20.00 og tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 21.00.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024