Ragnheiður fékk Lions-bílinn
Ragnheiður Ragnarsdóttir fékk Lions-bílinn í ár, Toyota Aygo X árg. 2019 en hann var í fyrsta vinning í árlegu happdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur.
Að venju hafa Lionsmenn samband við flesta vinningshafa strax að loknum útdrætti. Í ár var það hún Ragnheiður Ragnarsdóttir sem var svo heppin að vera með fyrsta vinning og fékk hann afhentan stuttu eftir útdrátt, á aðfangadag.
Vinningsnúmer ársins 2019 eru:
1. 990 (Toyota Aygo X árg 2019)
2. 477 (Iphone 11 MAX)
3. 1971 (62" LG UHD sjónvarp)
4. 383 (62" LG UHD sjónvarp)
5. 1657 (58" Philips UHD sjónvarp)
6. 2199 (58" Philips UHD sjónvarp)
7. 1557 (Nettó gjafakort að verðmæti 100.000)
8. 1098 (Nettó gjafakort að verðmæti 50.000)
9. 1154 (Nettó gjafakort að verðmæti 50.000)
10. 283 (Nettó gjafakort að verðmæti 50.000)