Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 22. nóvember 2001 kl. 23:45

Ragnar Ingason Herra Ísland 2001

Nú var verið að krýna Ragnar Ingason, 19 ára úr Njarðvík, Herra Ísland 2001. Fjórir titlar komu til Suðurnesja í keppninni sem núna stendur yfir á veitingastaðnum Broadway í Reykjavík.Annað sæti í keppninni hlaut Tómas Guðmundsson úr Grindavík og í fjórða sæti hafnaði Jón Oddur Sigurðsson úr Njarðvík. Ragnar Ingason var einnig kjörinn JBS herrann.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024