Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Raddir unga fólksins heyrðust í Stapa
Miðvikudagur 17. september 2014 kl. 16:24

Raddir unga fólksins heyrðust í Stapa

Unga fólkið í Reykjanesbæ tók þàtt í sviðsmyndagreiningu fyrir Reykjanesbæ í Stapa í dag. Unglingarnir àttu að koma með tillögur og hugmyndir fyrir svæðið og gerðu það vel. Að auki voru kallaðir til bæjarfulltrúar, bæjarstjóri, framkvæmdarstjórar sem og margir hagsmunaaðilar í Reykjanesbæ.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024