Prokk-tónleikar í 88 Húsinu í kvöld
Prokk-tónleikar verða haldnir í 88 Húinsu í kvöld, en þessi tónleikaröð hefur notið mikilla vinsælda og eru tónleikarnir jafnan vel sóttir. Tilvalið er að kíkja á góða tónleika til að gíra sig upp fyrir prófalestur.
Á meðal hljómsveita sem leika í kvöld eru Lokbrá, Tommygun og Tennessee Slavedriver.
Húsið opnar kl. 20:00 og er frítt inn. Seinast þegar Lokbrá spilaði í 88 Húsinu var fullt hús og mikil stemmning eins og alltaf í kringum þá stráka.
Á meðal hljómsveita sem leika í kvöld eru Lokbrá, Tommygun og Tennessee Slavedriver.
Húsið opnar kl. 20:00 og er frítt inn. Seinast þegar Lokbrá spilaði í 88 Húsinu var fullt hús og mikil stemmning eins og alltaf í kringum þá stráka.