Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Pottakvöld kvenna í Sandgerði
Frá pottakvöldinu í fyrra. VF-mynd: Hilmar Bragi
Þriðjudagur 26. ágúst 2014 kl. 09:31

Pottakvöld kvenna í Sandgerði

– Dagskrá Sandgerðisdaga heldur áfram.

Dagskrá Sandgerðisdaga heldur áfram í dag. Í kvöld er komið að árlegu pottakvöldi kvenna í sundlauginni í umsjón Kvennakórs Suðurnesja.

Eins og undanfarin ár verður stórskemmtileg dagskrá, að því er segir í dagskrá. Aldurstakmark er 18 ár.

Dagskrá Sandgerðisdaga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024