Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Portúgalski flugherinn kynntur Keili
Föstudagur 24. ágúst 2012 kl. 10:16

Portúgalski flugherinn kynntur Keili

Portúgalski flugherinn er hér á landi næsta mánuðinn til að sinna loftrýmisgæslu við Ísland. Nemendur í atvinnuflugnámi og starfsfólk Keilis nýttu tækifærið og fengu kynningu hjá F16 flugmönnum ásamt því að skoða orrustuþotu og fylgjast með þegar fjórar þotur fóru í loftið.

Meðfylgjandi myndir birti skólinn á fésbókarsíðu sinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024