Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Poppmessa í 88 Húsinu á laugardag
Miðvikudagur 10. nóvember 2004 kl. 13:59

Poppmessa í 88 Húsinu á laugardag

Laugardaginn 13. nóvember verður unglingadeild Vegarins í Reykjavík með poppmessu í 88 Húsinu. Þá verður rífandi stemmning í nafni Drottins á efri hæð hússins þar sem hjómsveitir spila, fluttur verður leikþáttur og hlýtt verður á Guðs orð. Frá þessu er greint á vef 88 Hússins.

Gestir koma víðs vegar að, meðal annars frá Reykjavík, Sandgerði og Vogum og vonast er til að sem flestir sjái sér fært um að mæta. Dagskráin hefst kl. 20:30.

VF-mynd/ Jón Björn

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024