Föstudagur 12. september 2008 kl. 11:11
Pólska Menningarfélagið færir Lundi 33.000 kr.
Pólska Menningarfélagið var með samskot á Ljósanótt, þar sem seldur var pólskur matur. Félagið færði Lundi rúmar 33.000 kr í baráttuna við áfengis, fíkniefnavandann og afleiðingar þess. Aðstandendur Lundar færir þeim bestu þakkir fyrir framlagið.