Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Plokkdagur í heilsuleikskólanum Garðaseli
Föstudagur 14. júní 2019 kl. 06:39

Plokkdagur í heilsuleikskólanum Garðaseli

Börnin í leikskólanum Garðaseli í Reykjanesbæ eru meðvituð um umhverfið og vilja hafa hreinlegt í bænum sínum eins og flestir aðrir. Nýlega fóru börnin ásamt kennurum sínum í nánasta umhverfi sitt og tíndu rusl. Plokkdagurinn var vel heppnaður og mikið rusl safnaðist sem rataði beint í ruslagáma leikskólans.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024