Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Plata væntanleg frá Valdimar
Föstudagur 18. júlí 2014 kl. 10:06

Plata væntanleg frá Valdimar

Heyrðu nýtt lag með hljómsveitinni Valdimar

Hljómsveitin Valdimar er að leggja lokahönd á nýja plötu sem væntanleg er í verslanir í haust. Hljómsveitin frumflutti nýtt lag á Rás 2 í morgun þar sem hljómsveitin tók einnig létt spjall. Þar kom m.a. fram að eitt lag á nýju plötunni verði sungið á ensku og að hugsanlega yrðu góðir gestir á plötunni. Hér að neðan má heyra lagið „Læt það duga,“ sem er fyrsta smáskífan af væntanlegri plötu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024