Plankafjölskylda og körfuboltakrakkar
Instagram VF
Nettómótið er fyrirferðamikið í Instagram myndum Víkurfrétta að þessu sinni. Þó leynast inn á milli aðrar skemmtilegar myndir en þó má segja að í dag sé hálfgert íþróttaþema í myndunum.
Við munum birta áhugaverðar myndir í næsta blaði okkar. Svo ef þið lumið á góðum myndum þá er endilega að merkja þær #vikurfrettir á Instagram.

Fjör á kvöldvökunni.

Plankafjölskyldan. Hraustur hópur hér á ferð.

Grænir guttar á Nettómótinu.


Fótboltastrákar voru líka að keppa um helgina.

Gulir og glaðir.


Krúttlegur Keflvíkingur.







