Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Pílufélag Reykjanesbæjar náði bronsi um helgina
Þriðjudagur 26. nóvember 2013 kl. 07:57

Pílufélag Reykjanesbæjar náði bronsi um helgina

Pílufélag Reykjanesbæjar náði þriðja sæti á bikarmóti Íslenska Pílukastsambandsins um helgina. Að sögn Helga Magnússonar, formanns Pílufélags Reykjanesbæjar, var keppnin gríðalega spennandi og árangurinn því afar glæsilegur.

Keppendur Pílufélagsins voru þeir Friðrik Kristinsson, Runólfur Árnason, Sigurpáll Árnason, Jóhann Jóhannsson, Guðmundur Jónsson og Magnús Garðarson. Magnús var með fæstar pílur í sínum leik, eða fjórtán. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024