Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Pétur Jóhann í starfskynningu í Grindavík
Föstudagur 19. febrúar 2016 kl. 12:00

Pétur Jóhann í starfskynningu í Grindavík

- Slægði fisk hjá Einhamri

Pétur Jóhann Sigfússon hjá þættinum Ísland í dag á Stöð 2 kíkti í starfskynningu í fiskvinnsluna Einhamar Seafood í Grindavík á dögunum. Þar lærði hann að slægja fisk, snyrta og rifjaði upp gamla takta við lyftaraakstur.
 
Pétur var hinn ánægðasti með vinnudaginn hjá Einhamri og hafði á orði þetta væri jafnvel eitt skemmtilegasta starf í heimi. Í lok vinnudags var Pétur orðinn heldur lúinn og fann góðan stað í umbúðageymslunni til að hvíla sig á. 
 
Innslag Ísland í dag má sjá hér
 
Í umbúðageymslunni fann Pétur Jóhann sér hentugan hvíldarstað.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024