Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Pétur í Vísi gestur Bryggjunnar í fyrramálið
Þriðjudagur 2. mars 2010 kl. 11:25

Pétur í Vísi gestur Bryggjunnar í fyrramálið


Í fyrramálið, miðvikudaginn 3 mars, verður Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastóri Vísis hf, framsögumaður á morgunfundi Bryggjunnar sem hefst kl. 9. Vísir starfar á fjórum stöðum á Íslandi og einnig í Kananda og Cuxhaven. Pétur mun kynna starfsemi fyrirtækisins og ræða um sjávarútveg, fiskvinnslu, úrgerð og markaðsfærslu. Fundurinn stendur yfir í klukkutíma.
---

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VFmynd/elg - Hann er oft þétt setinn bekkurinn á Bryggjunni og umræður fjörugar.